Það er mjög erfitt en það er kannski hægt að nýta svörtu línurnar í e-ð af myndinni sem á að koma yfir? Svo lýsa þeir oft upp svarta liti með því að flúra ofan í þá fyrst með hvítu (það er kannski ekki mikill munur en einhver)
Ég myndi ekki útiloka þetta alveg en talaðu við þann sem þú vilt að geri þetta og sjáðu hvort hann geti ekki reddað þessu einhvernveginn..
Ég var með svart kínverskt tákn á milli herðablaðanna og það var coverað með 3 litum (svörtum, hvítum og rauðum)
Bætt við 1. nóvember 2007 - 00:05 http://www.hugi.is/hudflur/images.php?page=view&contentId=5102662