hvernig blanda ég þetta? það sagði mér einthver að eg þyrfti að blanda þetta a móti vanti, hvernig geri ég það? lika, er þetta gott til að sotthreinsa áður en maður gerir göt?
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
Mig minnir að það sé 3 tappar af vatni móti 1 tappa af vetnisp. en samt 5 tappar af vatni móti tappa af vetnisp.ef þú þarft að nota það sem munnskol[gat í tungu eða vör].
Á húð: 3 tappar af vatni á móti 1 tappa af Vetnisperoxíði Sem munnskol: 9 tappar af vatni á móti 1 tappa af Vetnisperoxíði (allavega var það þannig þegar ég notaði þetta sem munnskol þegar ég fékk labret fyrir nokkrum árum)
virkar þetta vel?? er með sikingu i eyranu og er buin að vera að sotthreinsa með þessu en ekkert virðist ganga, það er allveg svona ‘köggull’ i eyranu:/
Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
Hvernig blandar maður þetta í tappann? Á maður að nota tappann sem mælieiningu og blanda þessu saman í skál eða einhverju? Og hvað gerir maður svo þegar það er búið að sótthreinsa? Það má ekki hella vetnisperoxíði í niðurföll.
Blandar þessu bara í skál eða e-ð annað hreint.. Með að það má ekki hella þessu í niðurföll, má það með annað sótthreinsunarefni? Ef þú ert með skolpott eins og á sjúkrahúsum heima hjá þér þá hellirðu þessu í hann, annars hef ég alltaf hellt þessu í vaskinn eða klósettið. Ekki eins og þetta sé mikið magn
Það skiptir ekki máli í hvað þú blandar það, það eina sem skiptir máli eru hlutföllin, þú gætir notað eina sundlaug af peroxíði á móti þremur sundlaugum af vatni ef að þú hefur efni á því. Það er allt í lagi að skola þessu niður í vaskinn, peroxíðið er einmitt fínt til þess að losa stíflur. Ég hef ekki hugmynd af hverju er ráðið frá því að skola því niður, það er ekki mengandi því að það breytist bara í vatn.
Já, heyrðu ég prófaði aftur að strekkja eyrað sjálfur um helgina, gat ekki beðið þangað til eftir helgi til að koma á stofu. En þetta gekk svona anskoti vel í þetta skiptið :)
Ekkert mál :) Ég myndi nota saltvatn til hreinsunar. Getur keypt saltvatn á stofunni hjá okkur (ísl. húðflúrst.) eða blandað það sjálfur - 1/4 tsk sjávarsalt (verður að vera sjávarsalt) á móti 250 ml af soðnu heitu vatni.
Okay snilld, þarf ég að taka tunnelið úr til þess að þrífa það með saltvatni?
Ég tók tunnelið úr áðan til að skola í sturtu með sápu, og það var smá blóð inní lobe-inu, skrúfgangurinn á tunnelinu rífur svo í húðina (eða ég held að það sé málið).
Ég myndi ekki taka tunnelið úr í hvert skipti sem þú þrífur eyrað. Það er eiginlega bara óþarfa erting á eyrað. Reyndu að hreinsa vel í kring og svo er gott ráð að setja saltvatnsblönduna í lítið staupglas eða annað sambærilegt og halda því upp að eyranu. Það hreinsar vel og leysir upp vessa og annað ef það hefur sest á tunnelið. Svo bara þurrka varlega með grisju. Ekki gera þetta oftar en 1-2 á dag.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..