Hvað finnst ykkur um Stráka/menn sem eru með svona engla tattoo, finnst þið ykkur þeir bara hallærislegir eða eitthvað?
Er nefnilega að spá í að fá mér eitt svoleiðis, málið er bara að englar eru eitthvað svo djúpt í manni ég finn alltaf fyrir einhverju þegar ég sé t.d myndir með þeim hvort sem það er í bíómyndum eða bara venjulegar myndir.
Mín hugmynd allavega að tattoo-inu er sú að engillinn er að halda utan um manneskju sem er slösuð og vængirnir leggjast svona utan um hana (manneskjan er slösuð), og engillinn á að vera að lækna hana af sárum sínum.
Með fyrirfram þökk..
PS. enginn skítköst
-