Ef maður gerir gatið sjálfur þá
er það í rauninni alveg eins og á stofu nema
maður er ekki búin að læra þetta…
Ég t.d keypti nálar í apótekinu, þær eru sótthreinsaðar, tannbursta mig og skola munninn vel svo sótthreinsa ég svæðið sem ég ætla að gata með bómull, set lokkinn í lítið glas með sótthreinsunar efni, læt hann liggja þar smástund, merki staðinn sem ég ætla að gata,
tek töng og klemmi og passa að stinga beint og passa að vera með hreinar hendur, hef nógu stóran lokk útaf bólgunni sem kemur…
Alveg eins og gert er þá stofu :D
Svo verður maður að eiga íbúfen og svona hreinsiefni(BPA safe solutions, Body piercing Aftercare) Ég nota alltaf þetta efni enn ég held alveg örugglega að það sé hægt að fá önnur efni :) Það eins sem mér vantar núna er góð töng;) Hef líka heyrt að það sé gott að láta lítinn bita af epli við staðinn sem á að gata og stinga svo þannig að nálin fer í gegnum húðina svo í gegnum eplið og þá á það að draga einhver vítamín eða eitthvað í gegn um gatið…
Ég sel þetta nú ekki dýrara enn ég keypti það :)