Tattooin mín
Ég var að spá, ég er með 2 tattoo sem ég fékk bæði á tattoo og skart, annað fékk ég fyrir um 4 árum og hitt fyrir um 2 árum. Þetta eldra er farið að lýsast svolítið upp og útlínurnar orðnar svolítið óljóasar og það vantar sumstaðar inn í hitt. Þarf að borga fyrir svona lagfæringu eða fær maður hana frítt hjá þeim sem tattooveraði mann?