Hvað finnst fólki almennt um þetta?
Flestir kannast við “Miami ink” þættina og voru viðbrögðin misjöfn við þeim þáttum. Nú er Kat von D búin að gera aðra þætti sem heita “L.A. ink” … Ég hef að vísu aldrei séð heilan þátt af Miami ink (bara klippur af YouTube) og mér finnst þetta einhvernveginn of klisjukennt…
Kannski gef ég þessu ekki séns? Ég er að dl 1. seríu af L.A. ink bara til að reyna að mynda mér endanlega skoðun…..
Kat Von D er frábær artisti og húðflúrari en mér finnst hún samt eitthvað svo “commercial” ef svo má orða það…. Allavega þessi þáttagerð.
Eða hvað?