Ok ég var að pæla ég er með 6mm í vinstra eyra og það hefur aldrei verið neitt vesen með það.
Og er núna að stækka í hægri eyra og er búinn með 5mm taperið mitt á 3 dögum og var eiginlega líka svoleiðs með hitt eyrað.
Svo ég spyr er eitthvað verra að gera þetta svona fljótt eða?
Verður gatið lélegra eða meira hætta á sýkingu eða eitthvað ef ég er svona ofsalega fljótur með þetta?(Btw ég nota ekki neitt vaselín eða efni til að ýta taperinu og geri það bara meðan ég er í tölvuni eða í skólanum eða eitthvað)
Og svo ég hef aldrei notað spritt við að þrífa götin hreinsa það bara reglulega með blautri tusku og er alltaf að fikta í götunum og það hefur aldrei verið nein vandamál með eyrun á mér.
Er ég svona voða heppinn að vera ekki með sýkingu eða þarf ekki spritt? Þetta gengur allavega allt eins og í sögu, held að ég sé með galdra eyru=D
Afhverju.