Allaveganna, frændi minn var að eignast litla dúllu, og ákvað að fá sér tattoo - hennar nafn og fæðingardagur. Þá segir unnustan við hann:
“Ekki hafa þetta svona stórt, hafa pláss fyrir hin börnin líka!”
Þá segir frændi minn:
“Jah, ég er nú með hina hendina líka”
-Ég hélt að ég ætlaði að deyja þegar ég heyrði þetta =P