Hvar fæ ég teygjur í tapers?
Jebb er búinn að týna báðum teygjunum sem fylgdu taperinu. Veit eitthver hvar ég fæ nýjar teygjur sem passa í þetta? Btw og svona auka spurning vitiði hvað kostar að láta stækka gatið sitt á piercing stofu?