vantar smá hjálp
Ég hef aldrei verið mikið fyrir tattoo á sjálfri mér en ég var að missa pabba minn í seinustu viku og nú er ég farin að spá að fá mér tattoo sem stendur pabbi eða eitthvað álíka. Ég er vona að spá hvort þið séuð með einhverjar hugmyndir fyrir mig. Vill hafa einhverja minningu um hann sem verður alltaf til staðar.