nei það er verra td að fá gat í eyra heldur í vör, það er misjaft eftir stofum, algengasta verðið er 3000 - 4000 isk, ég mæli með plastpinna til að byrja með, því þetta jú nuddast upp við framtennurnar og getur skemmt þær, sérstaklega ef þú ert að bíta í lokkinn(sem virðist vera frekar algengt), það er smá mál að hugsa um þetta á meðan það er að gróa, en eftir það er ekkert mál, á meðan þetta er að gróa þá þarf að huga vel að hreinlæti, bursta tennur eftir hverja máltíð fyrstu vikuna og nota munnskol líka eftir hverja máltíð fyrstu vikuna, eftir það mæli ég með tannburstun og skoli 3 á dag í viku og vikuna eftirá munnskol 3 á dag og burstun 2 á dag í 2-3 vikur eða þangað til þetta er gróið
ef það kemur sýking, sem lýsir sér með því að húðin innan á vörinni verður eftirtekarlega hvít í kringum gatið, þá á að taka pinnan úr strax og munnskol þangað til þetta hvíta er ALVEG farið, leyfa gatinu að gróa og reyna síðan aftur
varðandi þessi orðtök, tunnel er gat (oftast í eyrnasnepla) sem búið er að teygja og setja þykkari lokk í, td maður með gat í eyra sem þú getur horft í gegnum er með tunnel,
Bætt við 8. júlí 2007 - 06:40
bara dæmi samt
helix td fleiri en eitt gat í röð með oftast gormalaga lokk í gegnum öll götin
stjórnandi frá fornöld kubbur#2950