Daginn
þannig er það nú að ég fékk mér tattoo á spáni fyrir um 5 dögum síðan á miðjan kálfann ogég ber á það Cetricide nokkrum sinnum á dag. síðan ég fékk það hefur verið svakalegir verkir í tattooinu ef ég stend kjurr í smá stund. Þessi verkur er eins og það sé verið að skera í kálfann þannig að ég verð að sitja eða vera í stöðugri hreyfingu. Fysta skrefin eftir að hafa staðið kjurr er einnig mjög sársaukafullt.

Eðlilegt???

Bætt við 7. júlí 2007 - 23:05
já og hvað væri best að láta athuga þetta?