Spá í tattú
Halló, lengi hef ég verið að spá í að fá mér tattú og núna í sumar er ég að spá í að láta verða að því, í fyrstu var ég að meta tribal en ég vitiggi alveg með það, núna er að hugsa um að fá mér japanskt eða kínverskt tákn á vinstri bringukassann sem þýðir eitthvað sniðugt, ekki of lítið og ekki of stórt, hvað haldiði að slíkt myndi kosta?