Kærastinn minn fékk sér gat í geirvörtuna fyrir ca 3 og hálfum mánuði síðan og það er búið að vera pínu leiðinlegt að gróa og svona og síðan allt í einu fór að blæða pínu úr því í dag…
Það var settur hringur í það þegar það var gert, veit ekki hvort það gæti haft einhver áhrif á hvernig þessu gengur að gróa…

En allavega, getur verið að þetta sé sýking, eða bara að það hafi verið eitthvað áreiti á þetta eða hvað?

Ef þið hafið einhver ráð, endilega svara takk :)