Ég byrjaði á tunneli í öðru eyra á laugardaginn. Ég hef verið að nota bara sturtusápu (neutral) til að strekkja, og það gengur hægt. En það er ekki hraðinn sem er að trufla mig, heldur er það hvað eyrnasnepillinn er byrjaður að þorna brjálæðislega mikið upp.

Hvað notið þið til að strekkja? Gerið þið það í sturtu eða ekki?


Takk fyrir!