Ja, það er langbest að nota dauðhreinsaðar nálar sem fást í apótekum. Þær bara eru ekki nógu stórar fyrir lokka sem eru notaðir í götin, svo það virkar eiginlega ekki.
Javanálar sem eru notaðar í saumaskap eru hinsvegar af ágætri stærð. Þarft bara að passa MJÖG vel upp á hreinlætið, hafa allt sprittað, vera í hönskum, sjóða nálina fyrst og þess háttar.
En í alvörunni, þar borgar sig alveg að láta gera þetta á stofu, því fólkið þar veit hvað það er að gera.