Já ég ætla að setja smá lista yfir það sem ég er með og það sem mig langar í..

Það sem ég er með er , gat í nefinu eitt helix( eða held það heiti það) í vinstra eyranu og svo bara eitt gat fyrir ofan þetta venjulega í hægra eyranu.

Það sem mig langar í er svona targus í vinstra eyrað og svo hellst gat fyrir neðan vörina því ég var með þannig en tók það út og það greri og svo er ég virkilega að spá í að fá mér í geirvörtuna:)

Targusinn ætla ég vonandi að fá í næstu viku bara.. geirvartan og hitt bíða þangað til ég á pening:)