Ég þoli ekki hvað mamma er þröngsýn á allt sem tengist húðflúrum og götum.
Ég fékk leyfi til að fá gat í báðum sneplunum, barely, síðan stuttu seinna langaði mig í meira, var að pæa í helix, vörinni eða augnbrúninni en nei, hún þvertók fyrir það og ég var bara oh well.
Síðan áðan þá spurði ég hvort ég mætti fá gat í geirvörtuna og hún bara trompaðist, sagði “fyrst eru það göt síðan tattoo og svo eiturlyf”
Ég varð svo fokking pirraður, ekki bara útaf hún var að banna mér þetta, en tæknilega var hún að kalla stórann hóp vina minna “villinga” >.<
Veit einhver um góð ráð til að fræða foreldra sína aðeins um þetta áhugamál? :S