Það er/var Könnun hérna á áhugamálinu sem spyr um hvað mörg flúr þú sért með og meira en helmingur svarenda sögðu “ekkert”, sem fékk mig til að brosa.

þetta þýðir bara að það er rosalegur áHUGI fyrir þessum lífstíl hjá fólki. Tattoo menning Íslands á eftir að fara stækkandi ;D