Ég vil benda á þessa tilkynningu sem ég bjó til hérna líka þar sem hún er eflaust meira áberandi í korkunum:

Endilega verið dugleg að senda inn efni.. Það vantar alltaf kannanir, myndir og greinar!!
Þræðir á korka koma af og til en það má alveg aukast líka :)
Reynum að halda okkur á Topp 20 listanum með því að vera virk..

Vil líka bæta við að þótt það vanti sárlega efni þá viljum við ekki að eingöngu einn notandi sendi inn allt. Það kallast spamm og er ekki leyfilegt hér á Huga. Takið það til ykkar sem eigið :)
Tökum okkur öll til og sendum inn efni :) Það er alltaf gaman að fá nýtt efni hingað inn, hvort sem það eru myndir, greinar, korkar eða góðar kannanir. :)