ég er virkilega að pæla í að fá mér tattú.. búin að pæla í því í svona ár.. og ég verð 18 í sumar þannig að ég ætla að fá mér það þá.
En ég var að pæla hvað þarf eiginlega að panta tíma með miklum fyrirvara og hvort er betra að hringja eða mæta á staðinn?.. (bý reyndar ekki í rvk svo fyrri kosturinn er líklegri)
og ég ætla að fá mér tattúið aftan á hálsinn, mér finnst það alveg ótrúlega flott, er reyndar ekki alveg búin að ákveða hvernig það á að vera. Ég ætla að teikna það sjálf, en var búin að teikna mynd til að setja á mjóbakið, en hætti svo við það.
Veit einhver hvort það sé eitthvað verra að fá tattú aftan á hálsinn heldur en á aðra staði?
Takk æðislega :)
Whoever said you can't buy happiness forgot little puppies. ~Gene Hill