Ég er að spá í að fá mér tattoo en ég hef ekki farið að skoða eða neitt og veit því lítið. Ég er að hugsa um tattoo á stærð við lófa (á meðal manni). Er einhver þarna úti/inni sem getur sagt mér verðdæmi á svoleiðis tattoo-i meðlit/ og ekki í lit. bara svona meðal flókið.
Bætt við 22. febrúar 2007 - 17:28
Afsakið ef það er búið að tala um verðið hér í korkum á undan ég hef lítið kíkt á þetta áhugamál.
boom goes the dinamite.