Ég fékk mér firsta gat í eyrna snegilinn hægra meginn 7 ára en þá kom einhver sýking og mikill gröftur (nice).
Og þegar ég var 10 ára var gatað aftur og var með það gat í 2 ár og nú nýlega er ég búinn að opna gatið aftur (14 ára) og að fara að breita því í tunnel.
annars var þetta ekkert merkileg grein/korkur.
Bætt við 7. janúar 2007 - 01:38
er núna 15 að verða brátt 16 en hvernig á að teygja gatið, ég bý úti á landi og kemst ekkert nálagt Tattoo og götum…