Hef nú ekki mikið heyrt fólk tala um að það sé e-ð sérstaklega vont.. En það er náttúrlega ekki gott að fá sér tattoo, sama hvar það er :) Svo hún getur alveg búist við sársauka en svo fer náttúrlega líka eftir því hvernig hún er að höndla þennan sársauka. Kannski upplifir hún þetta ekki eins vont og einhver annar o.s.frv..
svo getur á einhverjum stað á náranum verið vont en 2 cm neðan verrið enn verra eða jafnvel að sársaukinn minnki. þannig upplifði ég það. vont sumstaðar en sumstaðar ekki :) auðvitað er vont að fá sér tattoo. þetta er nál sem stingst í þig á ofsa hraða og þú finnur mjög vel fyrir því að þetta er nál :)
Einmitt, finnst líka svo skrítið þegar fólk spyr hvort það sé vont að fá sér tattoo því enginn upplifir sársauka alveg eins og það er líka svo erfitt að útskýra sársauka. :)
hehe jamm, þegar ég fór í eitt skiptið og kærastan var með og við vorum bara spjallandi við sverri á meðan og þannig. svo þegar við vorum komin út þá spurði hún: þetta var þá ekkert vont? ég sagði mjög hátt: JÚ ÞETTA VAR HELVÍTI hún: nú hélt að þetta væri ekkert vont, hélst kúlinu svo vel ;)
Ég er með 2 tattú og mér fannst fyrra mikllu verra en það er á bakinu og gellan var svonna 2 tíma að gera eitt lítið kínatákn en svo fékk ég mér úti á Mallorca mikið stærra á ökklan og það tók kallin um 5-7 min og það er mesta óþæginlegt í byrjun en svo einkern vegnin verðirru dofin og finnur ekkki eins mikið til eða þa var þannig hjá mér….. ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..