Það eru til mörg dæmi um það já. En þú sérð ekki dæmi um sýkingar sem þarf að skera af (semsagt þá þarf að skera af part af nefinu á þér eða eyranu eða whatever) nema þú fáir slæma sýkingu sem kallast spítalasýking, sem er þá baktería sem er ekki hægt að láta þig fá sýklalyf við og þessar sýkingar eru ótrúlega sjaldgæfar og þú færð þær eiginlega bara á dauðhreinsuðum stöðum. Þessar bakteríur geta lifað það af.
Svo er náttúrulega að þú getur fengið sömu sýkinguna af því að gera þetta sjálfur. Flestu dæmin um svona sýkingar sem þarf að skera part af er þegar fólk er að hálfvitast til að gera þetta sjálft.