Ég hef nokkuð oft séð flúr sem eru myndir eftir þennan ákveðna listamann. Virðist alveg vera ágætlega vinsælt. Einnig var Chris Garver í Miami Ink sjónvarpsþáttunum að flúra “Rose” myndina. Enda er það ekki skrýtið kannski. Þetta eru rosaleg flottar myndir og var ég líka búin að spá í að fá mér ryden flúr, en hætti við þegar ég heyrði að Praise ætlaði að fá sér svoleiðis sleeve;)…
Fólk fær oft sömu hugmyndir. Hvað ætli margir séu með sacred heart, kongulóavef eða japanskt?
Svona er þetta bara;)