Ég vil endilega hvetja ykkur sem eruð með tattoo að senda inn myndir af því/þeim og skrifa smá texta með.. Semsagt: Hver var flúrarinn, hvað er langt síðan, er þetta fyrsta tattoo, afhverju þessi mynd, ertu ánægð/ur með það, ætlarðu að fá þér fleiri í framtíðinni o.s.frv… Það er svo gaman að lesa um tattoo annarra og hvað þá að sjá myndir :)
Koma svo allir!!! :)