Það er bara almennt 18 ára aldurstakmark á stofurnar. Svo að já, jurtatattoo included.
Jurtatattoo á að fara eftir ár og upp í fimm ár. Eftir svona ár verður það ljótt og upplitað og þú átt eftir að hata það, svo að ég myndi ekki fara út í eitthvað svona. Ástæðan fyrir því að jurtatattoo fara er sú að það fer ekki í gegnum öll 3 húðlögin. Húðin okkar er í rauninni safn af dauðum húðfrumum sem fara, svo að tattúið verður ljósara og ljósara með tímanum og á endanum gæti verið að það hverfi endanlega, en það eru líkur á að það verði kannski einhver grár blettur eftir á þér að eilífu.
Fáðu þér alvöru.