Það eru ekki allir eins, sumir þurfa lengri biðtíma eftir stækkun sumir ekki og að teygja suma hluti er auðveldara fyrir suma aðalega byggt á líkama hvers og eins. Það er mælt með því að nota ekki sömu aðferðir og sömu tímabil og aðrir sem litu út fyrir að vera of hratt eða óöruggt bara því það rétt gekk upp hjá þeim. Þegar þau seigja að þetta virkaði fyrir þau þá eru þau yfirleitt ekki að seigja ykkur díteilin einsog hversu mikin sársauka það skapaði, blóð eða blowout.
Sumt fólk er mjög tregt og hlustar einfaldlega ekki á mann sama hvað maður er sagt og reyna stundum að þvinga þig í að gera það em þau gerðu, ekki hlusta, það er ekki þess virði. Allt sem getur gerst ef þú ætlar hratt upp eða sleppa stærðum mun þrefalda tíman og örugglega skylja eftir ‘scar tissue’ og blowout sem þú þarft að finna út hvernig á að laga, eða sneppla sem eru það þunnir að hver stærð á eftir að láta þig vera með fingurna í kross að vonast til að bottnin rifni ekki.
ÞOLINMÆÐI ER ALLT
þolinmæði er stærsti og mikilvægasti parturinn í að teygja eyrnasneppla. Þolinmæðin er best, því lengri tíma se mþú tekur því betra á þetta eftir að vera þegar lengra er komið. Ég veit að allir í þessum fólkshóp sem flúra sig fá sér göt stækka göt osfosf vilja fá allt strax en því miður þá þarf maður eyða miklum tíma og umhyggju til að þetta endi ekki allt í vaskinum.
Ef þú hefur ekki umhyggju fyrir eyrunum þínum og öðrum götum og húðflúrum þá mun það skjóta þig í bakið. Það er það sem er að gerast með krakkana sem þú sérð í kringluni með acrylic pluggin troðið inní eldrauða eyrnasneppla sem er lekandi gröftur úr sem hefur aldrei verið þrifið.
Þú þarft að bíða í AMK 1 mánuð áður en þú ætlar að stækka aftur þetta er ekki kappakstur til að sjá hver er með stæðstueyrun , færð ekki scene stig fyrir þetta og gerir þig ekki svalan, ef þú ert að gera þetta til þess að vera svalur þá einfaldlega slepptu þessu bara…
Ástæðan fyrir því að þú átt að bíða í amk 1 mánuð til að teygja er útaf collageni og skinn mýkt.
Þegar þú teygjir eyrun þá teygiru bil á milli collagen sameinda í húð eyrans , líkamin þarf að filla upp þessi bil með meira collagen þegar þú drífur þig og teygjir strax áður en eyrað er búið að filla upp í þessi bil þá gerir billin stærri , sem lgerir það að sumir partar af eyranu verða þynnri og aumari. þetta er ástæðan fyrir því að fólk segjir þér að teygja ekki of hratt og sleppa ekki stærðum þar sem það gerir nákvæmlega sama hlut.
Aðferðir
Því minni stökk því betra, aldrei á æfi þinni sleppa stærð, mér er sama þótt að vinur þinn gerði það og það virkaði fyrir hann, það segir okkur bara það að hann er hálfviti.
Ekki Nota Tapera. eina sem taperar gera er að stækka of hratt og rífa og/eða sprengja út snepilin. þeir leifa þér að fara alltof hratt og leyfa þér að neiða stækkunina. ef eyrun á þér eru stærri en 10mm þá ættiru ekki a vera skoða tapera. Eina fólkið sem á að fá að nota tapera á þig eru gatarar þar sem þeir eiga að geta séð hvort eyrað sé tilbúið fyrir meira eða ekki og neiða ekki stækkunina. Taperar eiga ekki að vera seldir sem skartgripir þar sem taperar eru gerðir til að koma lokkum í göt sem hafa lokast ekki til að rífa húðina úr eyrnasnepplinum þínum
ALDREI nota lóð eða silikon plug til að stækka, þau eru ekki gerð til að teygja. Að nota þetta mun láta eyrnasnepplana þynnast og rifna. að nota siliconið til að stækka mun láta þig bólgna,rifna og basicly rústa eyranu þínu. alltí lagi að vera með lóð í yrunum út í samfélaginu , mjög flottir skartgripir til að nota en það er það eina sem þeir eiga aðvera, ekki leið til að stækka eyrun á þér þegar þú nota lóð til að stækka þá setur það allan þrýstingin á einn stað á gatinu sem lætur þann part þynnast.
silicone mjög flottir og notalegir lokkar en ekki gerðir til að teygja. Það veldur örlitlum rifum í snepplunum sem stækka með hverri stækkun. veit ekki hvað ég get sagt meira um siliconið hef ekki mikla reynslu á því
auðveldasta og besta leiðin til að teygja snepplana er að vefja lag af teipi utan mu lokkana sem þú ert þegar með í . Hægt og rólega stækkandi lokkin. Talið er að það sé best að nota bondage tape í þetta og held ég að það sé satt þar sem ég er búin að nota llar gerðir af teipum í þetta og á en eftir að prufa bondage tapið, PTFE teipið dregur í sig vökva þannig ekki nota það, rafmagns teypið verður mikið klístrað og ógeðslegt þegar það er búið að vera þarna í nokkra daga og hin eru bara óþæginleg.
Setið bara 1-2 hringi á dag utan um lokkin annan hvern dag. Ekki setja 4 eða 5 á hverjum degi það og ekki teipa oftar en einusinni á dag. tilgangurinn með þessu er að fara mjög rólega í þetta og leyfa eyranu að aðlagast á meðan þú ert að stækka.
UMHYGGJA
1. ef þú ert með 12 mm eða stærra taktu þá lokkana úr áður en þú ferð að sofa og sofðu án þeirra. Þetta gefur eyranu tíma til að hvílast og hjálpar blóðflæðinu og það verður gott og glatt þegar þú vaknar. Ef þ´uvaknar og eyrað er svoldið þröngt settu þá bara aðeins minni lokk í eyrað í svona 20 mín og þá ætti hinn að leka í gegn.
2. Þrýfðu eyrað daglega og berðu oliu í það helst Vitamin E oliu, JoJoba oliu eða oliveoliu 2-3x á dag. myndi segja einusinni á morgnana þegar þú vaknar til að setja lokkana aftur í og aftur á kvöldin þegar þú tekur þau úr.
Þar hafið þið það. þetta hjálpar eyrnasnepplunum að vera þykkum og skemmtimlegum alltaf.
Ef þú færð blowout,skurð,meiðir þig eða blæðir taktu lokkin út strax og ekki bíða bara þangað til það hættir.
þetta er ekki kappakstur þetta er ´likamin þinn, eyrun þín. þú ert með þeim allt þitt líf , svo farðu vel með þau.
ef þú ert að teygja og það meiðir þá gerðir eitthvað vitlaust ef þú ert að teygja og það blæðir þá gerðiru eitthvað vitlaust , aldrei neiða stærri hluti í ef eyrað er ekki tilbúið bíddu þá í viku og reyndu aftur..
Ekki vera nýskur með eyrun þín. Ekki troða bara drasli sem þú finnur á borðinu í eyrun á þér. Ef þú hefur ekki peningin til að kaupa alvöru lokka bíddu þá og safnaðu þér fyrir þeim .
þegar þú ert að teygja þá myndi ég segja þé að halda þér frá við, beini , silicone og acrilic, fínt að setja þetta þegar eyrun eru búin að jafna sig og svona en þegar þú ert að teygja ekki nota þessi efni í ný göt eða ný teygða sneppla.
lífrænu efnin eru ekki slæm, yfirleitt eru þau flottust og noitalegstu, en þegar það kemur að því að teygja þá er það stórt nei. ef steinnin er lakkaður og slípaður nógu vel þá er það allti lagi en þeir geta verið mjög götóttir með litlum rifum sem maður sér ekki osf sem getur valdið því að snepillin grói inní þær rifur og sama með viðar polug og lemti ég í þessu með viðar plug ..
-toggi
sabalahabada