Þetta er í fyrsta skiftið mitt að gera svona grein þannig plís eingin skítaköst :)
Það byrjaði auððitað á því að ég fékk 2 göt í eyrun bara þessi venjulegu þegar ég var 11 ára , síðan fékk ég sýkingu í þau og tók þau úr og það sama gerðist aftur eftir að eg lét skjóta aftur tók ég þau líka úr og en setti aftur , svo fékk ég gat í nefið þegar eg var 12 ára og ég var rosalega sátt með það :) síðan eftir svona ár þá fékk ég leið á þvi og tók það úr, en síðan eftir svona nokkra mánuði þá lét ég setja aftur í mig =), síðan bara þegar ég var 15 ára þá tók ég það úr mér útaf því að húðin í kringum neflokkin var svo ónýt og þetta var bara svo mikið fyrir mér, líka uppá það að vera að mála mig og svona. þegar ég var 13-14 ára fékk ég gat í naflan, eða já bara eftir að ég fremdist. svo ári eftir það þá ákváðum ég og vinkona min að setja aðeins fleiri göt í eyrun mín þannig við bættum 5 götum við, eitt uppi og svo hin bara niðri en ég tók síðan eitt úr vegna þess að mér fanst það of langt frá hinu gatinu heh , og já í dag var ég að fá mér gat í tunguna og er alveg svakalega ánægð með það! fanst samt svo skrýtið hvað mér fanst þetta ekki neitt vont, var búin að heyra að þetta væri bara sjúklega óþæginlegt. og já ég var að hugsa hvort einhver hérna gæti gefið mér ráð um hvenig er best að husga um svona tungugat? hvað er gott að borða uppá það að halda bólgu og sýkingu frá og bara allt sem er gott að vita:D?