Ég vildi gera grein um hljómsveitir og tattoo hvernig þetta virkar fyrir sig, nú fylgir það oft að meðlimir hljómsveita fá sér húðflúr og langaði mér að gera grein um þetta ferli. Til að hafa mér svona eikað band til stuðnings hef ég ákveðið að taka uppáhaldsbandið mitt eða band sem ég hef fylgst mér í sem lengsta tíma og er það hljómsveitin Papa Roach.
Það var nú mikið tekið eftir þeim í hljómsveitinni Papa roach þar sem þeir voru strax með slagarann “Last resort” þar sem þeir félagar voru að spila á litlu sviði umkringdir áhorfendum og var þá greinilegt að þetta voru svaka rokkarar þar sem þeir voru allir útataðir í tattooum.
Jacoby Shaddix Aðalsöngvarinn er nú með fjöldamörg tattoo og er talið að hann sé með í kringum 30 stk.
Hann hefur sjálfur látið gera þessi tattoo á sig og er með einn tattoo listamann sem fylgir honum eftir í hverju sem hann gerir og fær Jacoby allar hugmyndir sjálfur.
Það voru nú margir sem hafa sagt við mig “vá það er glatað að þeir hafi verið búnir að láta hrúa á sig öllum rokkstjörnu tattooum áður en þeir voru frægir” og finst mér að alveg glatað að dæma útlit og ákvarðanir annara um tattoo, því þetta er allt smekksatriði!
Svo eru margir sem fá sér tattoo og hafa þá myndir af tónlistarmönnum á sér, ég veit nú ekki hvort þið notendur hafið flúrað á ykkur myndir af tónlistarfólki og væri gaman að sjá það =D
En ég er að pæla fá mér papa roach tattoo núna um mánaðarmótin þar sem ég er búin að fýla þetta band frá upphafi og mér er alveg sama hvað fólk segir og þá t.d foreldar mínir því þetta er nú minn líkami!
Ég ákvað að byrta mynd af tattooinu sem ég ætla fá mér, þetta er semsagt sæti söngvarinn Jacoby Shaddix fyrir ofan og svo kakkalakkinn fyrir neðan þar sem papa roach þýðir einfaldlega kakkalakkinn sem er mjög töff. Ég á síðan örugglega í framtíðinni eftir að fá mér kakkalakka einhverstaðar á líkamann og ég gæti vel þegið hugmyndir hvar ég gæti sett það =D
Njótið og endilega komið með hugmyndir!