Að fá sér húðflúr er ekkert til að sýna sig en sumir eru bara að því vegna að það vill fá athygli. Flúr er lífsstíll og það mun ekki breitast. Þú veist líka með því að fá þér tattoo ertu breyta húð þinni til lífsstíðar og margir hafa séð eftir því að hafa fengið sér tattoo.
Sumir eru búnir að ákveða hvað maður vill fá sér og afhverju maður vill þessa einstöku mynd/myndir. En maður þarf ekki endilega að hafa sérstaka ástæðu fyrir að fá sér tattoo því margir velja sér mynd á tattoo stofunni þetta kallast skyndi ákvörðun.
Til eru margar gerðir af flúrum t.d.
*Tribal þótti mjög vinsælt en
*Color flúr eru að taka völdin.
*Celtic er önnur gerð af tribal aðeins breiðara og með skuggum.
*Portrait eru myndir af fólki, dýrum og þetta er oft kallað realisam tattoo eða raunverulegt.
*Sweet eru náttúrulega hjörtun, englar, blóm og rósir allt þetta fallega.
*Relegious eru oftast krossar eða það sem viðkemur trúnni.
*Creepy/Demonic þetta er yfirleitt það vinsælasta hauskúpur, djöflar, púkar, satanic og margt fleira.
*Bio Mech er líkt við vél og járni og oft blandað einhverju lífrænu eða einhverjum kvikindum.
*Custom eru sér hannaðar myndir.
*Patriotic eru flúr fyrir þá sem eru stoltir af þjóðerni sínu.
*Gothic er oft með black and gray krossa og Garegoyle styttum, púkar og djöflar eru oft með þessum stíl.
*Lettering eru stafir, rúnir eða merki sem merkja orð eða setnigar.
Til eru margar aðrar gerðir en þetta er nóg í bili, og munið að hugsa yjjur um áður en þið fáið ykkur flúr því þetta er eitthvað sem fer ekki af…
Vona að þið hafið lesið þetta
Kv. Spike