Ég er búin að fara nokkrum sinnum til Vincents á Tattoo 69 og get ekki annað sagt en að ég er afar afar sáttur. Ég mætti til hans fyrir nokkru og bað hann um að teikna upp fyrir mig tattú. Hann einfaldlega lét mig setjast niður og svo bara byrjuðum við. Þetta er ekkert fyrirfram teiknað eða neitt, allt gert bara á staðnum og á sama tíma og nálinn er í mér. Eina sem ég bað um var það að þetta ætti að vera í “kjútí” kantinum. Ég er búin að fara 3x sinnum núna og á ég nokkur session eftir. Hér fyrir neðan eru linkar á fyrstu tvö sessioninn en myndinn sem fylgir er af verkinu eins og það er núna (frekar slæm mynd þar sem myndavélinn er eitthvað að klepera).
Ef einhver er að leita sér að besta húðflúrara á Íslandi til að gera fyrir sig verk þá er hann Vincent tvímælalaust maðurinn.

Session 1www.hivenet.is/dusilmenni/tatt/tattoo.jpg
Session 2
www.hivenet.is/dusilmenni/tatt/tattoo2.jpg

Og svo myndin eins og hún er núna. Það á eftir að gera allt of margt við hana í viðbót en þetta gefur ykkur hugmyndina :)
Session 3

http://www.hivenet.is/dusilmenni/tatt/tatt.jpg