
Næsta trivia er úr sjöttu bókinni. Það er aðeins farið að vera minni munur í efstu sætunum þar sem DrHaha keppti ekki 5. triviunni.
Btw þessi trivia var gerð í flýti því ég hef verið upptekinn um helgina.
Eitt annað sem ég hef reyndar ekki talað við hina stjórendurna um(enda er þetta bara hugmynd): Eru einhver til í smásögukeppni?
Bætt við 19. janúar 2009 - 22:54
Ég vil líka bæta við að ég var að fara með tölvuna mína í viðgerð þannig að ég verð ekki mikið virkur næstu 2 vikur.
Ég get til dæmis ekki farið yfir triviurnar vegna þess að ég gleymdi að setja svörin á flakkara. En ég er hvort sem er fljótur að fara yfir svörin.