
Svo fyrir þá sem vilja vita það, þá erum við númer 38 í Topp 40 listanum og búin að færast niður um 7 sæti síðan seinast. Ekki gott, en það eru (eftir því sem ég best sá) aðeins tvær síður af “Bókmenntir og listir” inn á þessum lista þannig að við getum verið sátt. Hitt er manga, í 32.sæti.
En enn og aftur, gleðilega páska. Myndin er héðan:
http://uppun.deviantart.com/art/Voldie-s-Easter-52165224