Kveðja,
Smásagnakeppni
Jæja, ég var að hugsa um að gera kannski eitthvað af viti hérna og athuga hvort áhugi væri fyrir smásagnakeppni. Var jafnvel að hugsa um að gera þetta að reglulegu dæmi ef þið hafið áhuga. Ætla nú að byrja á því að sjá hvað ykkur finnst og ef það er áhugi, set ég inn nýja tilkynningu með reglum, þema og öðru. Svo endilega segið mér hvað ykkur finnst :)