En semsagt, úrslitin eru þessi:
Í fyrsta sæti var ‘Hreysikattaást’ eftir Evans
Í öðru sæti var ‘Bæn mín ein er’ eftir Gulla369Griz
Í því þriðja var svo ‘Að dreyma um hvít jól’ eftir Catium
Ég vil hér með óska öllum þáttakendum til hamingju með góðar sögur og hvet sem flesta til að halda áfram að skrifa.
Í framhaldi af því langar mig að vita hvort það sé áhugi fyrir fleiri svona kepnum? Lofa engu alveg strax, en mér þætti allavegana gaman að standa fyrir fleiri svona kepnum ef áhuginn er fyri hendi.
Endilega segið ér hvað ykkur finnst.
Kveðja,
Svana
Kveðja,