Núna rétt í þessu sagði ég upp sem stjórnandi á /hp vegna ósamkomulags milli mín og yfirstjórnenda um stjórnunarhætti.
Óháð því vil ég þakka fyrir öll árin saman en þetta áhugamál var einmitt ástæðan fyrir því að ég byrjaði á huga. Ég vona innilega að vefstjóri finni hæfan eftirmann. Ekki leyfa þessu áhugamáli að deyja.

Það verður könnun um bestu smásöguna eftir nokkra daga. Sá sem er efstur í henni ber sigur úr bítum og ég fyrirfram óska honum til hamingju með það.

En verið þið bless,
Fantasia