Jæja börnin góð!
Næsta mánudag, 4. júlí, ætla ég að bregða mér úr bænum. Er að fara að vinna í sumarbúðum í eina viku. Þar er nýlega komið rafmagn og símasamband en engin er komin tölvan þangað svo það kemur ekki til með að heyrast múkk frá mér fyrr en eftir að ég sný aftur heim að kveldi 10. júlí.
Ég ætlaði að senda inn einn kafla af U.A. áður en ég færi en er ekki alveg að sjá fram á að það náist… því miður.
En verið stillt á meðan ég er í burtu elskurnar mínar…
Kveðja
hugamamman
Tzipporah