Enn bætist í stjórnendahópinn okkar hér á Harry Potter áhugamálinu og núna er það hún Aesa sem hefur bæst í hópinn.
Öll þekkjum við Aesu og erum alveg í skýjunum með að fá hana til liðs við okkur.
Nú ætti þetta áhugamál að vera í góðum höndum þar sem svo fríður hópur stjórnenda stendur í brúnni. Þið takið örugglega ekki einusinni eftir því þegar ég fer í barneignarfrí, en þannig á það líka að vera.
Við viljum bjóða Aesu velkomna til starfa!
Tzipporah