SPOILER
MEGASPOILER
Gellert Grindelwald
Hann fæddist í Rússlandi árið 1842, og gekk í Drumstrang árið 1853.
Honum er lýst sem dreng með ljóst krullað hár niður á axlir, og alltaf með einhvern fagnaðarsvip yfir honum. Eins og margir af færustu galdramönnun sögunar var honum lýst sem snillingi í skóla en hann var rekinn þaðan fyrir margvísanlegar tilraunir árið 1858. Á þeim tíma ákvað hann að fara erlendis í nokkra mánuði, hann flutti til frænku sinnar Bathilda Bagshot í Godric´s Hollow því hann var forvitinn af goðsögninni af Deathly Hallows, og hann vildi skoða hvar Ignotus Peverell hafði dáið og verið grafin.
Þegar hann var í Godric´s Hollow, vingaðist Gellert við 18 ára strák sem við öll þekkjum hann Albus Dumbledore, og dró hann þann síðurnefnda í plön um heimsyfirráð.Núna ætla ég koma með bréf sem kom fyrir í Deathly Hallow (bls291) sem merkir ofc Spoiler
Gellert
Your Point about wizard dominace being FOR THE MUGGLES OWN GOOD
- this, I think, is the crucial point. Yes, we have been given power and, yes, that power gives us the right to rule, but is also gives us responsibilities over the ruled. We must stress this point, it will be foundation stone upon which we build. Where we are opposed, as we surly will be, this must be the basis of all our counter- arguements. We seize control FOR THE GREATER GOOD. And from this it follows that where we meet resistance, we must use only the force that is necessary and no more. (This is your mistake at durmstrang! But i do not complain, because if you had not been expelled, we would never have met.)
Albus
Varla eftir tveggja mánuða vináttu, kom Aberforth og benti Albusi á ábyrgðini sem hann hafði að skylda við Ariönnu, þegar Arianna dó í síðara rifrildi, Flúði þá Gellert til að Bathildu og spurði hvort hann mætti fara heim næsta dag hans þess að segja henni neitt.
Gellert tók slagorðið For The Greater Good og gerði það alræmt seinna í lífinu frá jákvæða sambandi hans við Dumbledore. Þegar hann fór rísandi sem galdramaður myrku aflana, Byggði þá Gellert fangelsi, Nurmengard, til að halda óvinum hans, en yfir dyrnar var slagorðið var ritað í steinn. En frá þeim tíma sem hann yfirgaf Godric´s Hollow og til þessi Goðsagnakennda einvígi hans og Dumbledore, Fór Gellert og leitaði að Gregorovitch til að fá soldið hjá honum hann ætlaði ekki að fá það lánað heldur ætlaði hann að taka það, Það sem hann leitaði að kallaðist The Elder Want sem var einn af 3 hlutum sem áttu að kalla Deathly Hallows. Talið er að Albus hafi frestað einvíguni við Grindelwald vegna þess sem hafi gerst þegar þeir voru í Godric´s Hollow.
En árið 1945 hittust þessir Öflugir galdramenn með þeim tilgangi líklegast að gera annan þeirra óvirkan. Um þetta einvígi er ekki mikið vitað en annað en Dumbledore sigraði og hann fékk The Elder Wand. En hvernig sem honum tókst að sigra er mönnun hulin ráðgáta, Dumbledore lét læsta Gellert inní Nurmengard, einmitt því fangelsi sem hann byggði handa óvinum sínum. En gellert eyddi þar 53 árum, eða þangað til Voldemort kom til hans í leit sinni að The Elder Wand, en þá svaraði hann með því að hefði aldrei haft hann og Voldemort drap hann.
Þar endaði ævi Gellerts Grindelwald.
Þótt Grindewald hafi ekkert gert neitt í 53 ár, er hann og verður þekktur í galdraheiminum. Grindelwald var illasti galdramaður allra tíma þangað til Sá-Sem-Ekki-Má-Nefna og tók af honum það sæti. Grindelwald er ekki vel liðin í Durmstrang, því margar gerðir hans gerðu það að verkum að margir saklausir létu lífið. En hann eignaði sér líka Deathly Hallows merkið sem er talið vera hans merki fyrir nemendur í Durmstrang
Þetta er mína fyrsta almennilega grein hér á huga og ég vona að þið hafið skemmt ykkur með þessu lestri.
Little pigs, little pigs, let me come in. Not by the hair of your chiny-chin-chin? Well then I'll huff and I'll puff, and I'll blow your house in.