Dráparagrímurnar

Nýju grímur dráparana í Harry Potter and the Order of Pheonix eru nú komnar á heimasíðu myndarinnar þar sem hægt er að gefa grímunum einkunn.

http://deatheaterart.harrypotterorderofthephoenix.com/web/index.php?module=art&action=official&PHPSESSID=b719b2bc26cd91604beeca2be4332bef

Þarna má einnig sjá grímur sem aðrir hafa teiknað.
Grímurnar í OotP eru sýnilega mun myrkari heldur en í GoF. Góð breyting að mínu mati

http://deatheaterart.harrypotterorderofthephoenix.com/web/index.php?module=art&action=show&ref_action=official&id=6 <– Vinsælasta gríman og sú sem mér finnst flottust


Afmæli!

Draco Malfoy átti afmæli 5. júní síðastliðinn, til hamingju með afmælið Draco We love to hate you!


Kápa “lúxus” útgáfu af Deathly Hallows komin

Scholastic útgáfan hefur nú svipt hulunni af útliti sérstöku Bandarísku lúxus útgáfunni af Deathly Hallows. Bókin mun vera í nokkurskonar boxi, að utanverðu er kápan eins og á venjulegu útgáfunni en boxið inní er með mynd af Harry, Ron og Hermione á fljúgandi dreka. Hér má sjá þetta:

http://www.mugglenet.com/gallery/displayimage.php?album=2097&pos=1
http://www.mugglenet.com/gallery/displayimage.php?album=2097&pos=0


Franska Deathly Hallows…

…mun heita Harry Potter et les Reliques de la Mort eða Harry Potter og helgidómur dauðans. Gæti það gefið okkur einhverja vísbendingu um hvað Deathly Hallows sé?


Áhugamálið

Trivian hefur ekki komið lengi og Hugarar velta fyrir sér hvað hafi orðið um hana. Ætli samot hafi ekki bara svona mikið að gera?

Mikið hefur verið rætt um crush á persónum í Harry Potter bókunum á áhugamálinu undanfarið.