Ókey, hérna er það helsta sem gerðist í Potter-heiminum þessa vikuna :)

Bellatrix heldur fámál í OOTP
Í gærkvöldi kom Helena Bonham Carter, leikkonan sem fer með hlutverk Bellatrix í OOTP, fram í breskum spjallþætti á BBC þar sem hún sagði að Bellatrix hefði bara átt fimm línur í allri myndinni og tvær þeirra voru síðan klipptar út.
Mér lýst nú ekkert alltof vel á að Bellatrix segi bara einhverjar þrjár línur í myndinni en við verðum bara að bíða og sjá hvernig þetta verður.

Warner Bros birti sex ný plaköt fyrir OOTP:
Luna: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/userpics/10011/LUNA_Bnnr.jpg
Umbridge: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/userpics/10011/UMBRDG_Bnnr.jpg
Sirius: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/userpics/10011/SIRIUS_Bnnr.jpg
Ron: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/movies/ootp/promos/3.jpg
Harry: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/movies/ootp/promos/2.jpg
Hermione: http://www.mugglenet.com/gallery/albums/movies/ootp/promos/1.jpg

David Yates líklegur leikstjóri HBP?
Í nýlegu viðtali greindi David Yates, leikstjóri OOFP, frá því að hann myndi leikstýra HBP. Þetta hefur ekki verið staðfest af WB en þeir hafa ekki neitað orðrómnum heldur.

David Yates:
“I am doing Half-Blood Prince, and I'm doing it because I love the world,
I love the characters,” the BAFTA-winning director said in an interview.
“I think I have more business with this world and these characters.”


Ég held að OOTP verði mjög góð og ég vona bara að David eigi eftir að standa sig vel með HBP.

—–
www.mugglenet.com