Þeir sem unnu sér inn 1. stig í síðustu spurningu eru:
Lily Evans
Aspirine
Kylja
svanaerla
WineGum
glyphic
pinkmoon
Það kom upp nokkru sinnum að notendur sendu inn fleiri en eina ágiskun við sömu vísbendingunni, það er bannað. Ég hef sent fólki póst og beðið það að velja annan hvorn möguleikann ef ég hef séð þetta gerast áður en ég er að fara að skrifa inn nýja vísbendingu. Hinsvegar ef ég sé þetta þegar ég er að skirfa nýja vísbendingu/spurningu, þá gildir síðari ágiskunin. Það kom fyrir núna að notandi missti af stigi út af þessu.
Rétt svar var Hemill eða Impedimenta á ensku.
Stigataflan lítur þá svona út:
Artharas 42
Kat701 39
Snitch 35
DavidOrri 34
MissBlack 34
Weasley 31
Padfoot 28
majawolfy 28
DrHaha 26
LilyEvans 25
JeffWho 23
Prongsie 23
Bangso 21
snilli23 20
ellipelli 17
Cho 15
flottar 15
neonballroom 14
lamuradi 14
RemusLupin 14
hafsteinn91 12
Catium 12
svanaerla 11
Toggi 11
katta 10
Gelgjan 10
glyphic 10
snick 9
Aspirine 9
Murthag 9
StrangEEr 8
lyras 7
abg 7
Parvati 6
THT3000 6
silvercat 5
Kylja 5
dala 3
cedrella 3
LoLxD 3
Pikknikk 2
gilvy 2
LeBronJames 2
fridabjork 2
XxXDanniXxX 2
pinkmoon 1
paggi 1
Violet 1
bellatrix 1
solvigunn 1
WineGum 1
En… allir að kjósa 2 dagar eftir af kosningunni í smásögukeppninni!
11. spurning, fyrsta vísbending, fimm stig, spurt er um persónu:
Persóna þessi býr í úthverfi Manchester.
Þangað til á morgun, lifið í lukku!
Voldemort is my past, present and future.