Þá er komið að næst síðustu vísbendingunni í þessari tíundu spurningu.
Ég gleymdi að telja upp notandan Weasley sem var með þetta rétt í gær og fær því 4. stig. Það voru hinsvegar bara tveir notendur sem fengu þrjú stigin, það voru:

Artharas
DrHaha

Fjórða vísbending, 2. stig:

Við höfum séð James Potter notast við þennan galdur.

Lifið í lukku!
Voldemort is my past, present and future.