Þáttakan eykst alltaf og eykst það voru 34 rétt svör við þessari spurningu í heild og eru komnir 47 notendur á stigatöfluna. Við síðustu vísbendingu voru 15 rétt svör sem ég tel vera met við einni vísbendingu. Þeir sem unnu sér inn 1. stig eru:
hafsteinn91
Toggi
svanaerla
abg
Murthag
glyphic
JeffWho
LoLxD
THT3000
StrangEEr
Aspirine
Catium
snick
solvigunn
silvercat
Ég vill líka byðjast afsökunar á illa orðaðri vísbendingu síðast um skólastjórana, hún var klaufalega orðuð og bauð upp á misskilning. Ég tek það algjörlega á mig.
Stigataflan breyttist talsvert þá sérstaklega sæti 3-6, en hún lítur nú svona út:
Artharas 29
Kat701 27
DavidOrri 23
Snitch 21
MissBlack 20
Weasley 18
JeffWho 17
LilyEvans 17
DrHaha 16
Padfoot 16
majawolfy 15
Prongsie 15
neonballroom 14
Bangso 13
katta 10
snilli23 10
Cho 10
Gelgjan 10
flottar 9
lamuradi 9
hafsteinn91 7
Parvati 6
ellipelli 6
abg 5
RemusLupin 5
snick 4
Catium 4
dala 3
cedrella 3
Aspirine 3
glyphic 3
Murthag 3
silvercat 3
StrangEEr 3
Pikknikk 2
gilvy 2
lyras 2
LeBronJames 2
Toggi 2
THT3000 2
pinkmoon 1
paggi 1
Violet 1
bellatrix 1
svanaerla 1
LoLxD 1
solvigunn 1
Þá er komið að áttundu vísbendingu. Að þessu sinni er spurt um mánaðardag (sem dæmi, 13. janúar).
Fyrsta vísbending 5 stig:
Þennan dag tóku þrír nemendur seyði, þó með misjöfnum árangri. Ekki tókst öllum að fá fram tilætluð áhrif seyðisins og þeim sem tókst það náðu ekki að nýta sér það.
Lifið í lukku!
Voldemort is my past, present and future.