Í upphafi nóvember kom út bresk könnun um það hverjir ættu fjölmennustu aðdáendahópana í Bretlandi. Hringt var í almenning og þeir beðnir að nefna hljómsveitir, rithöfunda, íþróttalið og frægt fólk sem það skilgreindi sig sem aðdáendur að. Drottning vor, J.K. Rowling sýndi mátt sinn og meginn og varð í fimmta sæti í þessari könnun. Eftirfarandi eru efstu tíu sætin.
1. Manchester United
2. Robbie Williams
3. Liverpool Football Club
4. Arsenal
5. JK Rowling
6. U2
7. Take That
8. Tottenham Hotspur
9. Stephen King
10. Killers
Glæsilegt Jo!
Voldemort is my past, present and future.