Tha er komid ad sidustu visbendingunni i thessari fjordu spurningu. Thad voru fjolmorg rett svo vid sidustu visbendingu og unnu eftirfarandi notendur ser inn 2. stig:

StrangEEr
MissBlack
snilli23
Snitch
flottar
LilyEvans
kat701
Gelgjan

Enn er spurt um karakter, 5. visbending, 1. stig:

Karakterinn er Kentar, hann tok vid kennara stodu i 5. bokinni og deilir kennarastodu i theirri sjottu.
Nafn hans i islensku thydingunni bendir til tengsla vid italska borg thott enska nafnid bjodi ekki upp a jafn augljosan samanburd.

Thangad til a fimmtudag, lifid i lukku!
Voldemort is my past, present and future.