Jæja, hér fáið þið eitt stykki tímalínu. Ef þið sjáið einhverja staðreyndavillu, eitthvað sem ykkur finnst að þurfi að breyta eða bæta, endilega látið vita. Það er ekkert mál að breyta ea bæta með þessum fídus:P Ég og Tonks púsluðum þessu saman fyrir löngu svo… Enjoy!
500-1000 e.kr. – Hogwartsskóli galdra og seiða stofnaður af Helgu Hufflepuff, Rowena Rawenclaw, Salazar Slytherin og Godric Gryffindor.
1840 – Albus Percival Wulfric Brian Dumbledore fæðist.
1851 – Dumbledore fer í Hogwarts, er flokkaður í Gryffindor.
1858 – Dumbledore tekur M.U.G.G.a prófin sín og er prófaður af Griseldu Marchbanks.
1858 – Dumbledore útskrifast úr Hogwarts.
um1921- Minevra McGonngall fæðist
1927- Tom Marvolo Riddle fæðist.
1938- Tom Riddle fær bréf frá Hogwarts
um 1940 – Dumbledore gerist ummyndunarkennari við Hogwartsskóla
1942 – Tom Marvolo Riddle opnar Leyniklefann. Vala Væluskjóða er myrt og Voldemort kemur sökinni á Hagrid. Dumbledore leyfir Hagrid að vera áfram á Hogwarts-svæðinu.
1944- Tom Riddle hverfur.
1945 – Dumbledore sigrar Grindewald, hinn illa galdramann.
Arthur Weasley og Molly Prewett fæðast (að öllum líkindum)
1954-1956 – Dumbledore verður skólastjóri við Hogwarts. (Nákvæmara ártal ætti að koma fljótlega)
1956- Arthur Weasley og Molly Prewett fá inngöngu í Hogwarts
1960- Sirius Black, James Potter, Remus Lupin, Peter Petigrew, Lily Evans og Severus Snape fæðast.
1963- Weasley og Prewett ljúka skólanum.
Um 1964- Arthur og Molly gifta sig.
um 1970 – Dumbledore stofnar Fönixregluna til að berjast gegn Voldemort
1971- James og félagar, Lily og Severus ganga í Hogwarts. Öll í Gryffindor nema Severus Snape sem fer í Slytherin. William Weasley fæðist, 29. nóvember.
1973 – Charlie Weasley fæðist 12 desember.
1975- Tonks fæðist
1976- Percy Weasley fæðist 22. ágúst.
Sirius Black flýr að heiman.
1978- Fred og George Weasley fæðast.
James, Sirius, Peter, Remus, Severus og Lily ljúka skóla.
1979- Hermione Granger fæðist 19. september.
Lily Evans og James Potter gifta sig.
1980 – Dumbledore hittir Trelawny vegna starfs sem spádómakennara og verður vitni af Spádómnum um drenginn sem fæðast átti í lok júlí og hafa kraftinn til að sigra Voldemort.
31. júlí- Harry Potter fæðist
Severus Snape ráðinn sem töfradrykkjakennari en neitað um starf sem kennari í vörn gegn myrkru öflunum.
Ron Weasley fæðist.
1981- 24. október – Dumbledore tekur þátt í því að gera verndargaldur til að vernda Potter-hjónin og son þeirra sem fæddist 31.júlí
31.október-1.nóvember – Dumbledore kemur Harry Potter, nú munaðarlausum, í fóstur til móðursystur sinnar og fjölskyldu hennar
Ginny Weasley fæðist
1990 – Dumbledore afþakkar boð um það að gerast galdramálaráðherra, svo að Cornelius Fudge fær starfið.
1991 – Harry Potter kemur í Hogwarts ásamt Ron Weasley og Hermione Granger, óhultur.
1992 - Júní: Harry, Ron og Hermione fara í gegnum völundarhús og Harry horfist í augu við Þann-sem-ekki-má-nefna og kemst lífs af.
Júlí- Ginevra Weasley fær inngöngu í Hogwarts.
Ágúst: Lucius Malfoy setur dagbók Riddles í seiðpott hennar í skástræti.
1993- Júní/júlí: Sirius Black sleppur úr Azkaban
1994- Ágúst- Heimsmeistarakeppnin í Quiddich fer fram. Dráparar fara á stjá.
Október- Harry er dreginn út til að keppa í þrígaldrakeppninni.
Nóvember- Harry berst við Ungverskan dreka.
1995- Febrúar- Harry þarf að leysa þrautir undir vatni
Júní-Harry tekur þátt í loka þrautinni. Cedric Diggory fellur í valinn þegar bikarinn reynist vera leiðarlykill til kirkjugarðs sem Sá-sem-ekki-má-nefna bíður þeirra. Harry kemst lífs af og lýsir þessum atbruðum fyrir Dumbledore- Fudge trúir þessu ekki. Dumbledore kallar Fönixregluna saman. Hroðagerði gert að höfuðstöðvum.
1996- Dumbledore kemur í veg fyrir að Harry sé rekinn úr skólanum með því að taka ábyrgð á Varnarliði Dumbledores og missir stöðu sína sem skólastjóri í hendur Dolores Umbridge.
Júní- Sirius Black fellur í valinn, 36 ára að aldri.