
“Við erum að reyna að finna út hvernig Kynjasysturnar munu vera og ég held að þær muni verða mjög áhugaverðar. Jarvis Cocker mun taka þátt og hjálpa okkur að semja lögin, hann mun einnig vera meðlimur í hljómsveitinni. Honum gengur mjög vel að semja, Jarvis er með mikla sköpunargleði og vill gjarnan taka þátt í áhugaverðum verkefnum.”